Við hlökkum til að taka á móti þér

elva Björk sigurðardóttir

Elva Björk útskrifaðist úr Tannlæknadeild Háskóla Íslands árið 1998. Eftir útskrift starfaði Elva Björk fjögur á tannlæknastofum í Garðabæ og í Mörkinni og stofnaði í kjölfarið Tannbjörgu árið 2002. Elva Björk er meðlimur í Tannlæknafélagi Íslands, European Society of Cosmetic Dentistry, American Academy of Cosmetic Dentistry og International Team for Implantology study group. 

 

Þórir Hannesson

Þórir hóf störf hjá Elvu Björk árið 2014 og útskrifaðist úr Tannlæknadeild Háskóla Íslands sama ár. Þórir er meðlimur í International Team for Implantology study group og American Academy of Cosmetic Dentistry®

Brynja björk HARÐARDÓTTIR

Útskrifaðist úr Tannlæknadeild Háskóla Íslands árið 2003. Hún starfaði á tannlæknastofu í Kópavogi og hjá Tannbjörgu þar til hún flutti til Stokkhólms í janúar 2005 ásamt fjölskyldu sinni. Brynja starfaði sem tannlæknir í Stokkhólmi í ellefu ár og sótti margskonar námskeið bæði innan og utan Svíþjóðar.

Brynja Björk sinnir öllum almennum tannlækningum bæði í börnum og fullorðnum og er með mikla reynslu af því að vinna með sjúklinga sem þjást af tannlæknahræðslu.

 

 

Untitled-1.jpg

Sigrún Ósk

Sigrún Ósk hóf störf hjá Elvu Björk haustið 2016 sem móttökuritari.