Velkomin

Markmið okkar og metnaður liggur í að viðhalda heilbrigði tanna allt æviskeiðið. Reglulegt eftirlit og fræðsla um tannhirðu er afar mikilvægt og með þeim hætti má fyrirbyggja og lágmarka vandamál sem skapast af slakri tannhirðu.
Hjá Tannbjörgu sinnum við öllum almennum tannlækningum.