ViðmiðunarGjaldskrá
Viðmiðunargjaldskrá fyrir algenga tannlæknaþjónustu. Mikilvægt er að hafa í huga að þetta er viðmið og hvert tilfelli er einstakt. Ýmsar forsendur geta haft áhrif á endanlegt verð.
Alltaf er gerð meðferðar- og kostnaðaráætlun áður en meðferð hefst.
Verð miðast við staðgreiðslu nema um annað sé samið fyrirfram.
Boðið er upp á raðgreiðslur.
Skoðun, áfangaeftirlit 9.660 kr.
Röntgenmynd 5.370 kr.
Deyfing 5.380 kr.
Flúorlökkun, báðir gómar 12.940 kr.
Ljóshert plastfylling, einn flötur 32.740 kr.
Ljóshert plastfylling, jaxl, tveir fletir 46.580 kr.
Gúmmídúkur 4.560 kr.
Rótarholsaðgerð; úthreinsun, einn gangur 38.100 kr.
Rótarholsaðgerð; rótfylling, þrír gangar 57.470 kr.
Tannsteinshreinsun, hvor gómur 9.660 kr.
Tanndráttur – Venjulegur 39.540 kr.
Postulínsheilkróna á forjaxl. Tannsmíði innifalin 257.240 kr.
Lýsingarskinnur og efni til tannlýsingar, báðir gómar 80.120 kr.
Yfirborðsdeyfing 1.940 kr.
Breiðmynd, OPG 14.670 kr.
Verðskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir börn, öryrkja og ellilífeyrisþega má finna hér.
